Hirzlan er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa

 

Þann 1. desember 2019 tók í gildi nýr rammasamningur við Ríkiskaup, sá samningur leyfir öllum ríkisfyrirtækjum og -stofnunum að eiga viðskipti við Hirzluna.

Að vera aðili að rammasamningi þýðir að Hirzlan tryggir vottuð gæði, gott lagerhald, góða þjónustu og gott verð.

Hirzlan er inni í öllum flokkum húsgagna:

Skrifstofuhúsgögn – Nemendahúsgögn – Önnur húsgögn

 

Hafðu samband við sölumann og kynntu þér þín kjör!

hirzlan@hirzlan.is – 564 5040