Fyrir allt að 12 manns
Á hjólum
Allt að 40db hljóðeinangrun
Þarf aðeins að stinga í samband
25-30% meiri loftgæði en klefar frá samkeppnisaðilum
Rafmagns- og USB tengi í hverjum klefa
 

Breytanlegt

Líkt og fyrirtæki, þá getur Silen Space stækkað, minnkað og færst til. Silen Space er hannað með þessi atriði í huga og hægt að aðlaga eftir þínum þörfum.
Endilega prófaðu að teikna þitt rými upp hér:
Setja saman

Mismunandi stærðir fyrir mismunandi þarfir

Stærð 1

Fyrir símtöl

110 x 110 x 227 cm
370 kg

Stærð 2

4 manna

240 x 122 x 227 cm
670 kg

Stærð 4

8 manna

240 x 242 x 227 cm
1200 kg

Stærð 6

12 manna

240 x 362 x 227 cm
1730 kg

Passar allsstaðar

Silen Space er hannaður með hreyfanleika og einfaldleika í huga og þess vegna mun hann mæta öllum þínum þörfum.

Með því að sameina fleiri en einn klefa er hægt að búa til fundarherbergi fyrir allt að 12 manneskjur.

Hægt er að sjá hvernig klefinn mun líta út í skrifstofurýminu þínu með því að prufa VR smáforritið sem stendur til boða.

Hugmyndir

Chatbox - by Silen

Chatbox – by Silen

Símaklefar og spjallherbergi fyrir tvo

Þetta er einfaldari og ódýrari lausn á Silen klefunum

Styttri afhendingartími

Takamarkaðar litaúrval

Ekki alveg eins hlóðeinangraður

Ekki á hjólum

Sömu loftgæði

Nánari upplýsingar í tækniblaði hér að neðan

Hefur þú áhuga?

Ef þú hefur áhuga á þessari vöru, þá erum við með sýnishorn í sýningarsal okkar að Síðumúla 37.

Nánari upplýsingar í gegnum tölvupóst hirzlan@hirzlan.is og í síma 564 5040