Wagner living skrifstofuhúsgögn

Um Hirzluna

Hirzlan er framsækið fyrirtæki í skrifstofuhúsgögnum og heildarlausnum fyrir fyrirtæki, hótel, ráðstefnusali, stofnanir og flest annað. Hirzlan var stofnuð 1993.

Í upphafi sérhæfði Hirzlan sig í innflutningi á dönskum húsgögnum frá Tvilum fyrir heimili og skrifstofur, þar sem gott verð, falleg hönnun og góð ending er höfð að leiðarljósi. Frá 1997 hefur Hirzlan flutt inn vandaða Þýska skrifstofustóla frá Topstar og Wagner.

Nýlega bættust nýjar línur við úrvalið vörur frá Nowy Styl Group sem er stærsti stólaframleiðandi í Evrópu, auk þess að vera mjög stór í skrifstofuhúsgögnum.

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.