Wagner living skrifstofuhúsgögn

Um Hirzluna

Hirzlan er framsækið fyrirtæki í skrifstofuhúsgögnum og heildarlausnum fyrir fyrirtæki, hótel, ráðstefnusali, stofnanir og flest annað. Hirzlan var stofnuð 1993.

Í upphafi sérhæfði Hirzlan sig í innflutningi húsgögnum fyrir heimili og skrifstofur, þar sem gott verð, falleg hönnun og góð ending er höfð að leiðarljósi. Frá 1997 hefur Hirzlan flutt inn vandaða Þýska skrifstofustóla frá Topstar og Wagner.

Síðustu árin hefur Hirzlan þróast í það að sérhæfa sig í skrifstofuhúsgögnum fyrir fyrirtæki og stofnanir.  Nýverið fór Hirzlan einnig að selja nemendahúsgögn og þykir það henta vel með skrifstofuhúsgögnunum.

Stærsti framleiðandi húsgagna sem seld eru í Hirzlunni er Nowy Styl Group, Nowy Styl er einn stærsti skrifstofuhúsgagna framleiðandi í Evrópu.

Aðrir framleiðendur Hirzlunnar eru:

  • Wagner og Topstar, sem eru þekktir stólaframleiðendur frá Þýskalandi
  • Pedralli og Kastel , eru þekkt vörumerki frá Ítalíu, vörulínur sem arkitektar ættu að þekkja.
  • Standard office frá Eistlandi og Ergolain frá Litháen.
  • Nemendahúsgögn koma svo frá spænska framleiðandanum Mirplay.

Hirzlan er aðili að Rammasamningi Ríkiskaupa og meiga þannig selja til allra opinberra fyrirtækja og stofnanna .

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.