Hirzlan og Ríkiskaup
Hirzlan er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa. Það tryggir ríkisfyrirtækjum og -stofnunum sérstök vildarkjör hjá Hirzlunni.
Hirzlan er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa.
Það tryggir ríkisfyrirtækjum og -stofnunum sérstök vildarkjör hjá Hirzlunni.
Að vera aðili að rammasamningi þýðir að Hirzlan tryggir vildarkjör, vottuð gæði, hraða og góða þjónustu.
Hirzlan er með öll þau húsgögn sem þarf fyrir skrifstofur, mötuneyti, ráðstefnusali, skóla og öldrunarheimili.
Hafðu samband við sölumann og kynntu þér þín kjör!