Calado CFS

Listaverð: 36.400 kr.

Fallegir og sterkir ítalskir staflanlegir stólar. Hægt að kaupa grind sér sem getur tekið allt að 21 stól. Stóllinn er til á lager í gráu og rauðu, fleiri litir og útfærslur í boði í sérpöntunum.

Flokkur:

Lýsing

Hæð setu 46 cm
Breidd 54 cm
Dýpt 51 cm
Heildarhæð 84,5 cm

Framleitt af Nowy Styl
Framleiðsluland: Pólland
Tæknilegar upplýsingar

Tengdar vörur