Tilboð!

H3 Hornrafmagnsborð 200×180/80×60


Tilboðsverð: 179.480 kr.

Fáðu tilboð í þitt rafmagnsborð með því að hafa samband.  hirzlan@hirzlan.is eða í síma 564 5040

H3 hornrafmagnsborð er sett saman úr öflugum fótum með þremur mótorum og minnisstýringu.
Auk plötu sem kemur úr vörumerkinu eModel.

Hæð: 62-128 cm.

Lyftigeta: 150 kg.

5 ára ábyrgð.

Lýsing

Framleiðandi rafmagnsfóta er LUMI

Lumi er ISO 9001 og  ISO 14001 vottað fyrirtæki

Allir íhlutir rafmagnsfótanna eru eiturefnalausir og hafa fæturnir REACH vottun gagnvart Lakki og ytra birgði

Helstu vottanir rafmagnsfótanna eru þessar:

BIFMA,CB,CB AS/NZS Report for National Differences,CE,EN527,FCC,KC,PSE,RCM,REACH,RoHS,UKCA,UL

Framleiðandi borðplatnanna er Nowy Styl

NowyStyl er ISO 9001, ISO 14001, ISO 14006 og ISO 45001  vottað fyrirtæki

Plöturnar eru FSC vottaðar MFC plötur

Fleiri vottanir um vörurnar eru fáanlegar hjá Hirzlunni

 

Leiðbeiningabæklingur

Samseting

Tækniblað