Framleiðandi er Mirplay
Stóllinn er framleiddur og vottaður eftir stöðlum UNI EN 1729
Plastskelin er eiturefna laus og því að fullu endurvinnanleg.
Skelin er framleidd sem ein heild 60% endurunnið og 20% nýtt Polypropylene auk 20% fibreglass
Allir plasthlutar sem eru 50 gr eða meira eru merktir skv ISO 11469
Áferðarslétt og góð suða á stál hlutum
Lakk á málmhlutum er eiturefnalaus, REACH vottað.
Fleiri vottanir eru fáanlegar hjá söluaðila.