Tilboð!

Mia Table

89.900 kr. 65.627 kr.

Skrifborðsstóll á hjólum með plast setu og fellanlegu borði.
Fjölnota stóll sem er vel sniðinn í kennslustofur, bókasöfn eða í háskóla.

Tækniupplýsingar frá framleiðanda hér.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 1036-17 Flokkar: ,

Litir: rauður, grænn, blár og svartur
360º Felliborð
Glasahaldari
Lágur bakki
Stærð 6

Stærð samkvæmt evrópskum reglugerðum UNE-EN 1729-1

ALDUR STÆRÐ HÆÐ STÓLS HÆÐ BORÐS
1/2 0 210mm 400mm
2/3 1 260mm 460mm
3/4 2 300mm 520mm
4/6 3 340mm 590mm
6/8 4 380mm 650mm
8/10 5 420mm 700mm
+12 6 460mm 770mm

 

Þetta er sérpöntunarvara. Hægt er að skoða sýniseintak í verslun.