Framleiðandi er Mirplay
Stóllinn er framleiddur og vottaður eftir stöðlum UNI EN 1729
FSC Timburvottun
Allir plasthlutar sem eru 50 gr eða meira eru merktir skv ISO 11469
Áferðarslétt og góð suða á stál hlutum
Lakk á málmhlutum er eiturefnalaus, REACH vottað.
Fleiri vottanir eru fáanlegar hjá söluaðila.