W-Cube 1 Dondola

Listaverð:

Vandaður stóll með Dondola® hreyfanleika.
Wagner hefur innleitt Dondola®, nýja hönnun í stólum. Stóll sem veitir nýja og þægilega upplifun.
Hönnunin felst í 360° veltihreyfingu á setu. Hreyfingin miðar að því að létta álag á bakið og styrkja það.
Hægt að hækka og lækka.

Þessi stóll sómar sér vel heima í stofu eða í flottu fundarherbergi.

Athugið að þessi vara er sérpöntunarvara og hægt að fá í ýmsum útfærslum.

Lýsing

Hæðarstillanleg seta hæð 42-49 cm
Dýpt setu 46 cm
Breidd setu 48 cm
Bakið er 61 cm
Heildarhæð 103-110 cm

10 ára ábyrgð á Wagner stólum (5 ár af Dondola og pumpu)

Framleitt af Wagner
Framleiðsluland: Þýskaland
Tæknilegar upplýsingar