Hirzlan er aðili að rammasamningi við Ríkiskaup, Reykjavíkurborg og fleiri.

Að vera aðili að rammasamningi þýðir að Hirzlan tryggir vottuð gæði á vörum og þjónustu, mikið vöruúrval og góð vildarkjör.