Mannauður

Hjá Hirzlunni starfar þéttur og samheldinn hópur fólks sem hefur það eitt að markmiði, það að veita framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini Hirzlunnar. Hér liggur áralöng reynsla í ráðleggingum um val og samsetningu húsgagna.