Framleiðandi: InClass
Framleiðsluland: Spánn
Dunas Lounge – Hönnuður: Christophe Pillet
Einstaklega fallegir stólar sem fást í ýmsum útfærslum og bólstrunum.
Til á lager í ljósbrúnu áklæði.
Á svörtum snúningsfæti með hinni vinsælu “AUTO RETURN” tækni. Þar sem stóllinn skilar sér alltaf aftur í rétta stöðu.
Fleiri útfærslur vörulínu er hægt að sjá í bæklingi frá framleiðanda hér: BÆKLINGUR
Hægt er að velja önnur áklæði og liti í sérpöntun: ÁKLÆÐI
Komdu við í sýningarsal Hirzlunnar til að skoða þessa stóla betur.
462.900kr.
Framleiðandi: InClass
Framleiðsluland: Spánn