Silen Space MAX

Silen Space MAX Fullkomið fundarrými fyrir átta til tíu eða skrifstofa fyrir fjóra. Þessi rými eru í B flokki skv. ISO23351-1 staðli, sem er ein besta vottun fyrir rými af þessari stærð

Silen Space MAX getur þú stækkað rýmið áfram með því að bæta við einungum á dýptina og þannig gert rýmið eins og þú villt hafa það.

Þú getur líka breytt klefanum seinna, aldrei of seint að kaupa viðbótar einingar og eða skipta stærri rýmum í minni rými

Staðalbúnaður í þessum klefum:

 • Þú velur á milli þeirra 34 lita sem eru í boði
 • Allir klefarnir koma á hjólum
 • Allir klefarnir eru með rafmagnsinnstungu

Aukahlutir sem eru í boði eru meðl annars:

 • Borð, stólar, sófar
 • Rafmagnsborð
 • Skjáfesting
 • Ljósastýring
 • Loftflæðistýring
 • Hurðalæsing
 • Bókunarkerfi
 • Spónlagt ytrabirgði
 • Antibacterial meðhöndlun á hurðarhún og harða fleti
 • Hepa filter fyrir enn betri loftgæði
 • o.m.fl.
Flokkur:

Lýsing

Málsetning:

Að innan (BxHxD)  260 x 205 x 236cm

Að utan 280 x 229 x 242cm

Prófaðu að teikna þinn draumaklefa hér:

Teikniforrit

Nánari upplýsingar, tækniblöð og video:

Upplýsingasíða

Heimasíða framleiðanda:

Silen